top of page
Fréttir og fræðsla



Vörur fyrir fólk með verki, gigt, parkinson eða stoðkerfisvanda
Í netverslun Heimastyrks er að finna fjölbreytt úrval af vörum fyrir fólk með verki, gigt, parkinson eða annan stoðkerfisvanda. Hér má...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Nov 3, 20233 min read


Netverslun Heimastyrks býður upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir fólk á öllum aldri
Haustið 2023 byrjaði Heimastyrkur að bjóða upp á netverslun þar sem leitast er eftir að bjóða upp á vörur á kostnaðarverði til að auka...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Nov 3, 20231 min read


Lagið Parkinson vandi eftir Helga Júlíus Óskarsson
Það er oft erfitt að lýsa því með orðum hvað starfið hjá Heimastyrk er fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi. Í tímanum Hugur og hendur í...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 29, 20231 min read


Guðrún iðjuþjálfi og faghandleiðari er stundakennari í hlutastarfi samhliða Heimastyrk
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari er að kenna reglulega yfir árið á ólíkum menntastigum víða um land og einnig á netinu. Til...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 15, 20231 min read


Opið hús fyrir fagfólk í Lífsgæðasetrinu St. Jó
Þriðjudaginn 5. september var opið hús í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði fyrir fagfólk. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 15, 20231 min read


Greinaskrif eftir Guðrúnu Jóhönnu Hallgríms iðjuþjálfa og faghandleiðara
Byltur og forvarnir, að vera skrefi á undan byltu fjallar um hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir byltur og fram koma hugmyndir...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 15, 20231 min read


Námskeiðið Vellíðan og heilsa fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda hefst 20. september 2023
Námskeiðið Vellíðan og heilsa sem er fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda hefst miðvikudaginn 20. september kl. 13:00 í...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 30, 20231 min read


Fræðsla um skynvitund, hlutverk skynjunar og áhrif á líðan fyrir starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar
Guðrún Jóhanna Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari sem á og rekur fyrirtækið Heimastyrkur.is fékk þann heiður að vera með fræðslu um...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 30, 20231 min read


Skemmtileg vísa um Guðrúnu iðjuþjálfa Heimastyrks og námskeiðið Hugur og hendur
Guðrún iðjuþjálfi fékk þessa dásamlegu vísu í gjöf frá henni Stínu skemmtilegu sem sækir hópþjálfunina Hugur og hendur sem...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Jól og áramót geta reynst krefjandi tími fyrir marga, sérstaklega börn
Mikil spenna, tilhlökkun, kvíði, óöryggi, gleði, óvissa og óreiða einkennir jólin hjá mörgum, fullorðnum og börnum. Þetta eru...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Ekki leyfa grímunni að gefa ranga mynd af aðstæðum
Þetta eru aðstæður margra foreldra barna með sérþarfir. Aðstæður oft álitnar foreldravandi innan samfélagsins í stað þess að horfa á þær...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Álit annarra og áhrif þess á líðan okkar
Foreldrar langveikra barna og barna með sérþarfir fá því miður oft ekki nægan skilning né stuðning frá öðrum. Þetta geta t.d. verið...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Umsagnir þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun
Virkilega ánægjulegt að sjá upplifun og umsagnir fyrri þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju....
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


"Það er erfitt að syngja í fýlu" - lokaverkefni nemanda í Skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari fékk þann heiður að vera leiðbeinandi í þessu fyrirmyndar lokaverkefni til BA-prófs í...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi útskrifast úr háskólanámi í handleiðslufræðum
Á þriðja tug fagnar brautskráningu í handleiðslufræðum 7. janúar 2023. Útskriftarhópurinn ásamt kennurum, skipuleggjundum námsins og...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Árangur næst með þjálfun, ráðgjöf og stuðningi við hæfi í iðjuþjálfun
Áskoranir geta oft virst óyfirstíganlegar en með réttum stuðningi, ráðgjöf og þjálfun verða þær viðráðanlegar. Ungur einstaklingur sem...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20232 min read


Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju
Stað- og fjarnámskeið Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína ! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Skólaumhverfi barna hefur áhrif á líðan þeirra og starfsmanna skólans
Ég hef komið inn í marga grunnskóla og oft velt því fyrir mér hverjir koma að því að hanna og byggja húsnæðin. Byggingarnar minna mig oft...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Vellíðan og heilsa - gigt, verkir og stoðkerfisvandi
Námskeiðið er 3 skipti, fer fram á miðvikudögum milli 13:15-14:00 í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði. Fræðsla og kennsla í...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read


Maí er mikill fræðslumánuður
Fræðsla, ráðgjöf, vinnustaðaathuganir og námskeið einkenndi starf Guðrúnar Hallgríms iðjuþjálfa og faghandleiðara hjá Heimastyrk í maí...
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
bottom of page