top of page
Search

Álit annarra og áhrif þess á líðan okkar

  • Aug 7, 2023
  • 1 min read

Foreldrar langveikra barna og barna með sérþarfir fá því miður oft ekki nægan skilning né stuðning frá öðrum. Þetta geta t.d. verið skoðana sterkir einstaklingar úr eigin fjölskyldu, vinir, starfsfólk í menntakerfinu eða velferðar- og heilbrigðiskerfinu.


Stuðningur er oft lífsins nauðsyn en alltaf út frá þörfum barnsins, ekki annarra 🤍


ree

 
 
 

Comments


Aerial Abstract Landscape

heimastyrkur@heimastyrkur.is

8486509

Starfsstöðvar Heimastyrks

- Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði

- Heilsuklasinn, Reykjavík

- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir

- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu

Skilmálar Heimastyrkur slf.

bottom of page