top of page
Fréttir og fræðsla


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
Tilgangsmikil iðja skapar rammann fyrir jafnvægi í daglegri iðju, heilbrigði og aðgengi að þátttöku í velferðarsamfélagi.
Aðgengi að þjónustu iðjuþjálfa er alvarlega skert innan heilbrigðis- og velferðarþjónustu á Íslandi þótt ýmsar rannsóknir og reynsla...
8 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
Hlúum vel að geðheilsunni okkar, sérstaklega á álagstímum.
Hver kannast ekki við það þegar alltof mikið er að gerast á sama tíma og við vitum varla í hvorn fótinn við eigum að stíga að þá byrjum...
5 views
0 comments

Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 1, 20241 min read
Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna er nauðsyn fyrir farsæld í heilsu og velferð samfélaga.
Þverfagleg persónumiðuð teymisvinna tryggir heildræna nálgun með þarfir og óskir þjónustunotandans að leiðarljósi. Hér má glöggt sjá af...
11 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Mikilvægt að styðja við handafærni gegnum iðjuþjálfun þar sem við sinnum meirihluta iðju dagsins gegnum hendur
Það leitaði einstaklingur í iðjuþjálfun hjá Heimastyrk fyrir nokkrum vikum út af skertri hreyfigetu, skynjun og styrk í hendi eftir slæmt...
12 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Nærandi kennslustörf
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk hefur sinnt stundakennslu síðustu tugi ára við m.a. Mímir, Borgarholtsskóla, Háskóla Íslands...
1 view
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Fyrirlestur og æfingar tengt heilahreysti og minnisþjálfun
Í apríl fékk Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk þann heiður að fjalla um minnisþjálfun og heilaleikfimi fyrir eldri borgara sem...
8 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Vikulegir hreyfi- og þroskatímar
Heimastyrkur er með lokaða hreyfi- og þroskatíma vikulega fyrir börn á aldrinum 4 mánaða til 6 ára sem eru á bið eftir að komast á...
0 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Hugur og hendur - eftir höfðinu dansa limirnir
Iðjan sem fer fram í Hugur og hendur sem Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk hefur haldið utan um fyrir Parkinsonsamtökin frá 2017...
10 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jun 14, 20241 min read
Iðja gefur góða mynd af getustigi hjá barni og fullorðnum einstaklingi í hreyfiþroska og rökhugsun
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi hjá Heimastyrk fór í vitjun heim til fjölskyldu fyrir stuttu og valdi að hafa með hráefni í kókoskúlugerð í...
1 view
0 comments

Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Jan 28, 20241 min read
Vellíðan og heilsa - námskeið fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda
Námskeiðið Vellíðan og heilsa hefst miðvikudaginn 7. febrúar og er milli 13-14 á miðvikudögum. Námskeiðið byggir á fræðslu og æfingum 1x...
9 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Dec 30, 20231 min read
Einhverfar stelpur - sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur á einhverfurófinu eða með grun um að vera á einhverfurófi.
Farið yfir þroskaferli og skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar, skynúrvinnslu og áhrif á líðan, heilsu og færni við iðju. Sjálfsmyndin...
22 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 29, 20231 min read
Lagið Parkinson vandi eftir Helga Júlíus Óskarsson
Það er oft erfitt að lýsa því með orðum hvað starfið hjá Heimastyrk er fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi. Í tímanum Hugur og hendur í...
136 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 15, 20231 min read
Guðrún iðjuþjálfi og faghandleiðari er stundakennari í hlutastarfi samhliða Heimastyrk
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari er að kenna reglulega yfir árið á ólíkum menntastigum víða um land og einnig á netinu. Til...
18 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Sep 15, 20231 min read
Opið hús fyrir fagfólk í Lífsgæðasetrinu St. Jó
Þriðjudaginn 5. september var opið hús í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði fyrir fagfólk. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært...
2 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
Skemmtileg vísa um Guðrúnu iðjuþjálfa Heimastyrks og námskeiðið Hugur og hendur
Guðrún iðjuþjálfi fékk þessa dásamlegu vísu í gjöf frá henni Stínu skemmtilegu sem sækir hópþjálfunina Hugur og hendur sem...
10 views
0 comments

Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
Jól og áramót geta reynst krefjandi tími fyrir marga, sérstaklega börn
Mikil spenna, tilhlökkun, kvíði, óöryggi, gleði, óvissa og óreiða einkennir jólin hjá mörgum, fullorðnum og börnum. Þetta eru...
11 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
Álit annarra og áhrif þess á líðan okkar
Foreldrar langveikra barna og barna með sérþarfir fá því miður oft ekki nægan skilning né stuðning frá öðrum. Þetta geta t.d. verið...
9 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
"Það er erfitt að syngja í fýlu" - lokaverkefni nemanda í Skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari fékk þann heiður að vera leiðbeinandi í þessu fyrirmyndar lokaverkefni til BA-prófs í...
12 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20232 min read
Árangur næst með þjálfun, ráðgjöf og stuðningi við hæfi í iðjuþjálfun
Áskoranir geta oft virst óyfirstíganlegar en með réttum stuðningi, ráðgjöf og þjálfun verða þær viðráðanlegar. Ungur einstaklingur sem...
21 views
0 comments


Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
Aug 7, 20231 min read
Skólaumhverfi barna hefur áhrif á líðan þeirra og starfsmanna skólans
Ég hef komið inn í marga grunnskóla og oft velt því fyrir mér hverjir koma að því að hanna og byggja húsnæðin. Byggingarnar minna mig oft...
4 views
0 comments
bottom of page