top of page

Þjónusta og ráðgjöf

Einstaklingar og fagfólk

Explorer

Ráðgjöf og þjálfun

Ráðgjöf, þjálfun, meðferð og þjónusta á vegum iðjuþjálfa, þroskaþjálfa, listmeðferðarfræðings og faghandleiðara.

Ráðgjöf og þjónusta tengt m.a.

- breytingum á húsnæði og bílum til að auka aðgengi og færni við iðju.

- hjálpartækjum og velferðartækni.

- handafærni, fín- og grófhreyfingum. 

- gigt, verkjum og stoðkerfisvanda.

- taugasjúkdómum og breyttri færni.

- áskorunum tengt iðju hversdagsins, námi, vinnu, félagsfærni og tómstundum.

- ökumat í samstarfi við ökukennara.

- mat á færni við iðju og þörf fyrir formlega aðstoð eða önnur úrræði. Hægt er að senda fyrirspurnir um þjónustu á heimastyrkur@heimastyrkur.is eða bóka tíma á heimasíðunni eða Noona undir Tímabókun.

Þjálfun og mat á færni og skynúrvinnslu

fyrir börn og fullorðna

tengt t.d. skólaþátttöku, skrift, samhæfingu handa og augna, leik og iðju hversdagsins innan og utan heimilis. Sjá nánar>>> eða sendið fyrirspurn á heimastyrkur@heimastyrkur.is

Námskeið og fræðsla

​Ýmis námskeið og fræðsla er í boði fyrir einstaklinga, hópa og vinnustaði.  Sjá nánar>>>

Iceland

Faghandleiðsla

Einstaklings faghandleiðsla

Hóphandleiðsla

Teymishandleiðsla

Stjórnendahandleiðsla

Vinnustaðahandleiðsla

Nýsköpunar handleiðsla

Verkefna handleiðsla

​S​já nánar>>>> eða sendið fyrirspurn á 

heimastyrkur@heimastyrkur.is

Road Trip

Listmeðferð

Listmeðferð er meðferðarleið sem byggir á sálfræðikenningum og myndsköpun. Í listmeðferð gefst einstaklingnum öruggt rými til persónulegrar tjáningar á tilfinningum og hugarheim með fjölbreytilegum myndlistar efnivið í umsjón listmeðferðarfræðings. 

Sjá nánar>>>

bottom of page