top of page

Skilmálar, friðhelgi og persónuvernd

Heimastyrkur slf.

kt. 500621-0870

Skilmálar Heimastyrks

Heimastyrkur slf. 

Heimastyrkur slf veitir heilbrigðisþjónustu og faghandleiðslu ásamt netverslun. Heimastyrkur leggur mikla áherslu á að veita persónulega og góða þjónustu.

 

Verðin.

Öll verð sem gefin eru upp inn á heimasíðunni eru með virðisaukaskatti.

 

Afgreiðsla pantana.

Hægt er að greiða pöntun inn á greiðslusíðu Rapyd eða millifærslu. Ef pöntun er greidd með millifærslu, skal leggja inn á reikning innan 12 klst frá pöntun.

Heimastyrkur slf.

Kt: 500621-0870

Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Banki: 133 1 HB: 26 Rkn: 3405

heimastyrkur@heimastyrkur.is


Senda skal staðfestingu á heimastyrkur@heimastyrkur.is með netfang kaupanda sem skýringu. Eftir að vara hefur verið greidd, ábyrgjumst við að hún verði póstlögð næsta virka dag. Sé varan ekki til á lager verður haft samband til að láta vita um áætlaðan afhendingar tíma og bjóða upp á endurgreiðslu ef kaupandi getur ekki beðið eftir vörunni. 

Ef kaupandi hefur valið að fá sendingu með Póstinum eða Dropp/Flytjanda þá ber Heimastyrkur ekki ábyrgð á afhendingartíma sendingarinnar.
Ef greiðandi hafi valið að sækja pöntun er haft samband við kaupanda þegar varan er tilbúin til afhendingar, hægt er að sækja á auglýstum opnunartímum.

Vöruskil.
Skilaréttur eru 14 dagar.

  • Varan þarf að vera í upprunalegum umbúðum, óopnuð, ónotuð og óskemmd.

  • Andvirði skilavöru er endurgreitt.

  • Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað við vöruskil / skipti.


14 daga skilaréttur er á öllum vörum í netverslun, vara þarf að vera óskemmd og í umbúðum. Ef þú telur vöru vera gallaða hefur þú 14 daga til að skila inn vörunni.

  • Ef vara er gölluð þá er henni skipt út fyrir alveg eins vöru.

  • Skilgreining á gallaðri vöru er ekki mikið notuð, illa farin, ónýt eða rifin vara.

Lagersöluvörum fæst ekki skipt né skilað.

Öryggis og persónuvernd.
Heimastyrkur slf leggur ofuráherslu á að tryggja, með margvíslegum hætti, trúnað, áreiðanleika og örugga og ábyrga meðferð upplýsinga.
Upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila.

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómis Reykjavíkur.

bottom of page