top of page
Search

Iðjuþjálfun og parkinson

  • Jun 23
  • 1 min read

Heimastyrkur hefur átt í nánu og góðu samstarfi við Parkinsonsamtökin síðustu ár og veitt töluverða þjónustu til þeirra félagsfólks. Það var því einstaklega ánægjulegt að sjá þessa skýrslu sem var unnin af Ágústi Ólafi Ágústssyni, hagfræðingi fyrir samtökin. Í skýrslunni “Heilbrigðisþjónusta sem borgar sig – ávinningur endurhæfingar Parkinsonsamtakanna“ og það er ánægjulegt að sjá hvað iðjuþjálfun og heildræn endurhæfing hefur mikil áhrif á líf og heilsu þeirra sem eru með parkinson.


ree

Hægt er að lesa skýrsluna í heild sinni hér:

 
 
 

Comments


Aerial Abstract Landscape

heimastyrkur@heimastyrkur.is

8486509

Starfsstöðvar Heimastyrks

- Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði

- Heilsuklasinn, Reykjavík

- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir

- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu

Skilmálar Heimastyrkur slf.

bottom of page