top of page
Fréttir og fræðsla



Umsögn um lituðu skjágleraugun sem fást í netverslun Heimastyrks
Mig langar að segja stórt TAKK fyrir að kynna mig fyrir blue blocker gleraugunum. Ég verð að viðurkenna að ég var frekar efins um að þau...
-
Feb 1, 20241 min read


Umsagnir þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun
Virkilega ánægjulegt að sjá upplifun og umsagnir fyrri þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju....
-
Aug 7, 20231 min read


"Það er erfitt að syngja í fýlu" - lokaverkefni nemanda í Skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari fékk þann heiður að vera leiðbeinandi í þessu fyrirmyndar lokaverkefni til BA-prófs í...
-
Aug 7, 20231 min read


Árangur næst með þjálfun, ráðgjöf og stuðningi við hæfi í iðjuþjálfun
Áskoranir geta oft virst óyfirstíganlegar en með réttum stuðningi, ráðgjöf og þjálfun verða þær viðráðanlegar. Ungur einstaklingur sem...
-
Aug 7, 20232 min read


Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju
Stað- og fjarnámskeið Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína ! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi...
-
Aug 7, 20231 min read


Skólaumhverfi barna hefur áhrif á líðan þeirra og starfsmanna skólans
Ég hef komið inn í marga grunnskóla og oft velt því fyrir mér hverjir koma að því að hanna og byggja húsnæðin. Byggingarnar minna mig oft...
-
Aug 7, 20231 min read


Vellíðan og heilsa - gigt, verkir og stoðkerfisvandi
Námskeiðið er 3 skipti, fer fram á miðvikudögum milli 13:15-14:00 í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði. Fræðsla og kennsla í...
-
Aug 7, 20231 min read


Maí er mikill fræðslumánuður
Fræðsla, ráðgjöf, vinnustaðaathuganir og námskeið einkenndi starf Guðrúnar Hallgríms iðjuþjálfa og faghandleiðara hjá Heimastyrk í maí...
-
Aug 7, 20231 min read


Iðjuþjálfun í leikskólaumhverfi
Ég kom að þjónustu stráks sem var á síðasta ári í leikskóla sem var að takast á við ýmsa iðjuvanda. Hann átti t.d. erfitt með að róla,...
-
Aug 7, 20232 min read


Farsæl endurkoma í starf í kjölfar veikinda
Ég fékk þann heiður fyrir rúmu ári síðan að kynnast og vinna með ungum einstaklingi sem hafði lent í mörgum áföllum og brotnað undan...
-
Aug 7, 20231 min read


Aðgengi að mikilvægri þjónustu og aðstoð getur verið lífsins nauðsyn
Fyrir stuttu var ég að aðstoða foreldri fjölfatlaðs barns við að sækja um bifreiðastyrk til TR fyrir bíl sem hentar og viðeigandi...
-
Aug 7, 20232 min read


Hugmyndir að gjöfum fyrir fólk með parkinson eða þá sem eru með gigt, verki eða stoðkerfisvanda
Jólagjafa hugmyndir iðjuþjálfans fyrir fólk með parkinson eða þá sem eru að kljást við gigt, verki eða færniskerðingu vegna heilsubrests....
-
Aug 7, 20231 min read


Hjálpartæki og velferðartækni
Ýmis tækni og tæki eru í boði í dag hér á Íslandi sem og erlendis sem hafa það markmið að einfalda daglegt líf og gera okkur kleift að...
-
Aug 7, 20233 min read


Áhrif iðju á heilsu okkar
Það getur haft alvarleg áhrif á heilsuna okkar að hafa of lítið fyrir stafni, fá hlutverk, mikla inniveru og einveru með lítið af...
-
Aug 7, 20231 min read


Heimastyrkur, þróun þjónustu
Heimastyrkur var stofnaður í mars 2017 og bauð þá upp á ráðgjöf og þjónustu út á vettvangi. Þann 1. nóvember 2017 staðfesti Embætti...
-
Aug 7, 20232 min read
bottom of page