top of page
Fréttir og fræðsla



Umsagnir þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun
Virkilega ánægjulegt að sjá upplifun og umsagnir fyrri þátttakenda á námskeiðinu Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju....
-
Aug 7, 20231 min read


"Það er erfitt að syngja í fýlu" - lokaverkefni nemanda í Skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ
Guðrún Hallgríms iðjuþjálfi og faghandleiðari fékk þann heiður að vera leiðbeinandi í þessu fyrirmyndar lokaverkefni til BA-prófs í...
-
Aug 7, 20231 min read


Árangur næst með þjálfun, ráðgjöf og stuðningi við hæfi í iðjuþjálfun
Áskoranir geta oft virst óyfirstíganlegar en með réttum stuðningi, ráðgjöf og þjálfun verða þær viðráðanlegar. Ungur einstaklingur sem...
-
Aug 7, 20232 min read


Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju
Stað- og fjarnámskeið Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína ! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi...
-
Aug 7, 20231 min read


Skólaumhverfi barna hefur áhrif á líðan þeirra og starfsmanna skólans
Ég hef komið inn í marga grunnskóla og oft velt því fyrir mér hverjir koma að því að hanna og byggja húsnæðin. Byggingarnar minna mig oft...
-
Aug 7, 20231 min read


Vellíðan og heilsa - gigt, verkir og stoðkerfisvandi
Námskeiðið er 3 skipti, fer fram á miðvikudögum milli 13:15-14:00 í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði. Fræðsla og kennsla í...
-
Aug 7, 20231 min read


Maí er mikill fræðslumánuður
Fræðsla, ráðgjöf, vinnustaðaathuganir og námskeið einkenndi starf Guðrúnar Hallgríms iðjuþjálfa og faghandleiðara hjá Heimastyrk í maí...
-
Aug 7, 20231 min read


Iðjuþjálfun í leikskólaumhverfi
Ég kom að þjónustu stráks sem var á síðasta ári í leikskóla sem var að takast á við ýmsa iðjuvanda. Hann átti t.d. erfitt með að róla,...
-
Aug 7, 20232 min read


Farsæl endurkoma í starf í kjölfar veikinda
Ég fékk þann heiður fyrir rúmu ári síðan að kynnast og vinna með ungum einstaklingi sem hafði lent í mörgum áföllum og brotnað undan...
-
Aug 7, 20231 min read
bottom of page