top of page

Námskeiðið byggir á fræðslu og æfingum 1x í viku í 3 skipti með þjálfara ásamt æfingum sem fara fram á netinu. Innifalið í verði er einfaldur æfingabúnaður að gjöf til að nýta heima á milli tímanna og eftir að námskeiðinu lýkur.

 

Hægt er að kanna með styrki hjá stéttarfélagi vegna heilbrigðisþjónustu hjá stéttarfélögum.

Nánari upplýsingar má finna inn á www.heimastyrkur.is undir Námskeið eða https://www.heimastyrkur.is/vellidanogheilsa

Námskeið, Vellíðan og heilsa

24.500krPrice
    bottom of page