top of page

Einhverfar stelpur - stelpur í felulitum (camouflage)

 

Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur ​á einhverfurófinu

Farið yfir þroskaferli og skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar og áhrif hennar á líðan. Sjálfsmyndin verður skoðuð út frá ólíkum sjónarhornum auk þess sem þátttakendum gefst tækifæri á að rýna í 

ólík áhugasvið, styrkleikana sína og hæfileika. 

Námskeiðið er stað- og fjarnámskeið (Zoom) og hefst fimmtudaginn 18. janúar 2024.

Það verður alla fimmtudaga í 6 vikur milli 14:45-16:15 í Lífsgæðasetrinu St. Jó og á Zoom.

​Námskeiðsgjald er 34.900 kr og er í boði að skipta greiðslunni í tvennt ef þörf er á.

Nánari upplýsingar um námskeiðið fást á netfanginu heimastyrkur@heimastyrkur.is

Skráning á námskeiðið fer fram hér.

Námskeið, Einhverfar stelpur - sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur

34.900krPrice
    bottom of page