Gleraugu sem hægt er að nota eingöngu eða yfir önnur gleraugu. Þau veita öfluga augnvernd gegn óæskilegri birtu og styðja við minni augnþreytu og betri svefngæði. Þau henta því vel við daglega iðju með breytilegum birtuskilyrðum og við tölvuvinnu.
Þau eru létt og þægileg, henta vel innan- og utandyra við flesta iðju hversdagsins.
Gleraugu sem styðja við betri svefngæði og minni augnþreytu
9.900krPrice
