top of page

Gigtarhanskar með úlnliðsstuðningi fást í gráu og svörtu. Hanskarnir eru almennt notaðir af fólki sem þjáist af verkjum í höndum, liðagigt, carpal tunnel syndrome / sinaskeiðabólga, stífum eða aumum vöðvum, sinum og liðum en einnig af fólki sem er gjarnt að vera kalt á höndum. Efnið er teygjanlegt og loftar vel. Má þvo í þvottavél á 30°/40° en mikilvægt að passa að festa franska rennilásinn utan um hanskana áður svo ekkert eyðileggist að óþörfu í þvotti.

 

Þrjár stærðir:

Small er ca 5,3cm - 6,5cm í ummál lófa (vara væntanleg)

Medium er ca 6,6cm - 7,8cm í ummál lófa

Large er ca 8cm - 9,4cm í ummál lófa

 

Gigtarhanskar með úlnliðsstuðningi, 2 litir 1 par

5.900krPrice
    bottom of page