top of page

Tímakubburinn (cube timer) er einfaldur í notkun. Það eru fjórar stillingar fyrir 1, 3, 5 og 10 mínútna lotur. Veldu tímann, snúðu þeim tíma upp sem þú vilt að tímakubburinn telji niður fyrir þig, hann mun pípa og blikka rauðu ljósi sem glampar glampar ekki þegar tímanum lýkur.

Það eru tvö hljóðstig (hátt og lágt), þú getur valið mismunandi hljóðstyrk eftir mismunandi tilefni. Það er digital klukka þar sem þú fylgst með þeim tíma sem er eftir hverju sinni. Tímakubburinn er fyrirferðarlítill og auðvelt að hafa meðferðis til að hjálpa þér að ná tökum á góðri tímastjórnun.

Tímakubburinn 1-10 mínútur hentar t.d. vel fyrir börn að bursta tennur, ganga frá í herbergi, stutta 1 mínútna æfingu, tímasetja stutta kvöldsögu eða spjall fyrir svefninn með krökkunum í 5 eða 10 mínútur. Einfaldur og skemmtilegur tímakubbur sem hentar vel fyrir alla, sérstaklega tengt tímastjórnun fyrir krakka.

Hvítur tímakubbur (1, 3, 5, 10 mín),  athugið að það þarf 2 stk af AAA rafhlöðum sem fylgja ekki með. Hægt að pása niðurtalningu með að láta klukkuna / stillingarnar á kubbnum snúa upp.

Tímakubbur (cube timer) 1, 3, 5 og 10 mínútur, ný vara

7.500krPrice
    bottom of page