top of page

Sílíkon fingrahólkurinn er ljósaprikósu litaður, teygjanlegur og margnota. Hann er settur upp á fingurinn og teygður þannig að hann veiti stuðning við þá liði sem þurfa eða til að vernda sprungna eða viðkvæma húð t.d. tengt sárum og psoriasis á fingrum. Hólkinn er auðvelt að klippa með skærum og hægt að skola eða þvo eftir þörfum.

 

Fingrahólkarnir fást í 2 stærðum:

Langur og mjór sem er 5cm langur og 1,5cm í þvermál

Stuttur og breiður sem er 4cm langur og 2cm í þvermál

Sílíkon fingrahólkur, 2 stærðir 1 stk

500krPrice
    bottom of page