top of page

Teygju nagarmband sem hentar vel þeim sem finnst gott að naga hluti eins og föt, ermar og hálsmál á fötum, blýanta, penna, dót og fleira. Hentar einnig vel þeim börnum sem eru gjörn á að bíta. Armbandið er auðvelt að þrífa með vatni og sápu. Hentar vel þeim sem eru með kvíða, hafa þörf fyrir að hafa hluti í munninum eða þegar kláði er í gómi eins og við tanntöku, t.d. þegar börn eru að missa barnatennur og -jaxla.

Fleiri litir væntanlegir.

 

Hentar vel einstaklingum eldri en 6 ára, ekki fyrir yngri börn.

Teygju nagarmband teygjanlegt 1 stykki, ólíkir litir

1.700krPrice
    bottom of page