top of page

Sjálfhaldandi sárabindi í ólíkum litum, rúllan er ca 2,5cm á breidd og ca 4,5m í lengd. Nýtist vel til að vernda viðkvæma húð, veitir góðan stuðning t.d. við auma liði á fingrum. Efnið er teygjanlegt og loftar vel. Mögulegt að nota oftar en einu sinni en vert að taka fram að gripið minnkar við hverja notkun, við bleytu, álagsvinnu og tog.  Festist ekki í hárum og auðvelt að taka af og því hentar þetta einnig vel fyrir gæludýrin. 

Sjálfhaldandi sárabindi, ólíkir litir 1 stk

500krPrice
    bottom of page