top of page

Þrír mjúkir griphólkar í ólíkri stærð en allir þrír hólkarnir eru 30cm langir úr mjúku frauðplasti sem auðvelt er að stilla lengd á með því að skera eða klippa. Griphólkarnir auka gripfærni á hlutum eins og áhöldum, verkfærum, pennum, blýantum, tannbursta, rakvélum, heklunálum og öðrum hlutum sem erfitt er að halda utan um vegna skertrar færni í höndum, verkja, gigtar eða fötlunar. Hægt að setja í uppþvottavél til að þrífa.

Mjúkir griphólkar, 3 stykki í ólíkri stærð

3.500krPrice
    bottom of page