top of page

Lengdarstillanlegt skóhorn úr áli með mjúku handfangi. Hægt að lengja og stytta með 5 stillingum, verður minnst 37cm í lengd og lengst 93cm. Auðvelt að stilla með snúningi - punktar í beinni línu þá er hægt að lengja og stytta skóhornið. Til að læsa hverju bili fyrir sig þarf að snúa hlutanum þannig að punktarnir eru ekki lengur í beinni línu. Hægt að hengja upp t.d. á hurðarhún, snaga, fatahengi eða göngugrind og hentar vel fólki sem er með gigt eða stoðkerfisvanda og á erfitt með að beygja sig en líka alla aðra, börn og fullorðna.

Lengdarstillanlegt skóhorn

4.500krPrice
    bottom of page