top of page

Vikulegir hreyfi- og þroskatímar

Heimastyrkur er með lokaða hreyfi- og þroskatíma vikulega fyrir börn á aldrinum 4 mánaða til 6 ára sem eru á bið eftir að komast á leikskóla. Foreldrar mæta með í tímana þar sem við leikum inni og úti og æfum alls konar færni við iðju gegnum leik, söng, samveru og hreyfingar. Einstaklega skemmtilegir tímar og magnað hvað gott veður gerir allt miklu bjartara í sólinni.

0 views0 comments

Comments


bottom of page