top of page

Vellíðan og heilsa - námskeið fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda

Námskeiðið Vellíðan og heilsa hefst miðvikudaginn 7. febrúar og er milli 13-14 á miðvikudögum.


Námskeiðið byggir á fræðslu og æfingum 1x í viku í 3 skipti með þjálfara ásamt æfingum sem fara fram á netinu. Innifalið í verði er einfaldur æfingabúnaður að gjöf til að nýta heima á milli tímanna og eftir að námskeiðinu lýkur.

Hægt er að kanna með styrki hjá stéttarfélagi vegna heilbrigðisþjónustu hjá stéttarfélögum.


Nánari upplýsingar og skráning má finna hér.




9 views0 comments

Kommentare


bottom of page