top of page
Search

Vellíðan og heilsa - námskeið fyrir fólk með gigt, verki og stoðkerfisvanda

  • Writer: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
    Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
  • Jan 28, 2024
  • 1 min read

Námskeiðið Vellíðan og heilsa hefst miðvikudaginn 7. febrúar og er milli 13-14 á miðvikudögum.


Námskeiðið byggir á fræðslu og æfingum 1x í viku í 3 skipti með þjálfara ásamt æfingum sem fara fram á netinu. Innifalið í verði er einfaldur æfingabúnaður að gjöf til að nýta heima á milli tímanna og eftir að námskeiðinu lýkur.

Hægt er að kanna með styrki hjá stéttarfélagi vegna heilbrigðisþjónustu hjá stéttarfélögum.


Nánari upplýsingar og skráning má finna hér.




 
 
 

Comments


Beach Walkway

Heimastyrkur.is

heimastyrkur@heimastyrkur.is

8486509

Starfsstöðvar Heimastyrks

- Lífsgæðasetrið St. Jó, Hafnarfirði

- Heilsuklasinn, Reykjavík

- Vettvangur, vinnustaða- og skólaheimsóknir

- Fjarheilbrigðisþjónusta og -ráðgjöf á netinu

Skilmálar Heimastyrkur slf.

bottom of page