Vöxtur og Vegferð, ný námskeið að hefjast í janúar

Nú styttist í að Vöxtur og Vegferð hefji næstu námskeið þann 17. janúar næstkomandi, enn eru nokkur sæti laus á námskeiðið. Í boði verður staðnámskeið í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði og fjarnámskeið á zoom.


Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem voru á ólíkum aldri og ekki allir komnir með greiningar. Þátttakendur tengja vel við það sem kemur fram á námskeiðinu og finnst námskeiðið vera þeim gagnlegt við að efla sjálfsmynd, auka skilning á eigin líðan og við félagslega þátttöku.
6 views0 comments

Recent Posts

See All