Vöxtur og Vegferð, næsta námskeið hefst 28. febrúar

Updated: Feb 9

Vöxtur og Vegferð er námskeið ætlað þeim sem eru með greiningu eða hafa sterkan grun um að vera á einhverfurófinu. Námskeiðið fer fram í Lífsgæðasetrinu St. Jó í Hafnarfirði og hefst 28. febrúar.


Mikil ánægja með námskeiðið hefur einkennt þátttakendur sem eru á ólíkum aldri, margir eru ekki komnir með greiningu en tengja vel við efnið og umræðurnar. Þátttakendum hefur þótt námskeiðið almennt gagnlegt í tengslum við að efla sjálfsmynd, auka skilning á eigin líðan og við félagslega þátttöku.


8 views0 comments