Vöxtur og Vegferð með námskeið á Akureyri 23. og 24. maí.

Updated: Apr 29

Sjálfsstyrkingarnámskeiðið Vöxtur og Vegferð sem er fyrir fólk með greiningu eða grun um að vera á einhverfurófinu verður haldið á Akureyri 23. og 24. maí milli 12-15:30 ef næg þátttaka næst. Í stað þess að hafa námskeiðið dreift á fjóra daga er það eftir hádegi tvo daga. Skráning á námskeiðið fer fram HÉR.

Námskeiðið verður haldið í sal á vegum Starfsendurhæfingar Norðurlands, Glerárgötu 36 á 2. hæð.


Markmið námskeiðs er að efla sjálfsmynd, skilning á eigin líðan og getu til að takast á við ólíkar aðstæður í samskiptum og félagslegri þátttöku.

5 views0 comments