top of page

Netverslun Heimastyrks býður upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir fólk á öllum aldri

Haustið 2023 byrjaði Heimastyrkur að bjóða upp á netverslun þar sem leitast er eftir að bjóða upp á vörur á kostnaðarverði til að auka aðgengið að mikilvægum og oft nauðsynlegum hjálpartækjum til að auka færni við iðju, draga úr verkjum og stuðla að vellíðan og þátttöku.


Hægt er að senda fyrirspurnir á heimastyrkur@heimastyrkur.is og allar pantanir er hægt að greiða með millifærslu eða öruggum kortagreiðslum gegnum Rapyd (áður Valitor). Skilmálar Heimastyrks tryggja öryggi kaupanda og hafa verið samþykktir af Rapyd.


16 views0 comments

Opmerkingen


bottom of page