top of page

Liðvernd heilsunnar vegna

Liðvernd og orkusparandi vinnuaðferðir eru mikilvægar aðferðir fyrir þá sem eru með skerta heilsu eða getu við iðju en líka þá sem vilja hugsa vel um heilsuna og líkamann.



Flatbotna skór sem styðja vel við fætur, bakpoki/skólataska með smellu yfir bringuna, bera poka með mjóu gripi á framhandlegg og poka með breiðu gripi í lófa og passa að þyngdin sé svipuð báðum megin fyrir bak og fætur. Með því að bera hluti eins og poka sem eru oft með mjóu gripi á framhandleggnum hlúum við vel að liðunum í höndum og fingrum sem eru með minnstu liðum líkamans. Hægt er að skera t.d. hluta af sundnúðlu eða einangrun fyrir vatnsrör til að búa til breitt grip á poka, skera í stykkið langsum og þræða það utan um bendlana á pokanum.


Liðvernd og einfaldar lausnir heilsunnar vegna.


#heimastyrkur#guðrúnjóhannaiðjuþjálfi#iðjuþjálfun#heilsa#liðvernd#orkusparandivinnuaðferðir#liðverndheilsunnarvegna#einfaldarlausnirheilsunnarvegna

18 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page