top of page

Kynlíf og kynheilsa eftir sextugt, námskeið fyrir fólk 60+

3ja vikna námskeið þar sem fjallað verður m.a. um kynlíf og kynheilsu, samskipti, nánd, fantasíur og forleik. Tilvalið fyrir pör eða einstaklinga sem vilja kynnast sér betur og upplifa meiri nánd og ánægju í kynlífinu.


Námskeiðið fer fram mánudagana 28. mars, 4. apríl og 11. apríl milli 14:15 - 15:45 í Lífsgæðasetrinu St. Jó, Hafnarfirði. Námskeiðsgjald er 16.900 kr, skráning hér.


Kristín Þórsdóttir ACC og kynlífs markþjálfi - Eldmóður og

Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi, MA í öldrunarfræðum - Iðjuþjálfun Heimastyrkur58 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page