top of page

Kvöldstund fyrir aðstandendur fólks á einhverfurófinu

Updated: May 1, 2022


Kvöldstundin er að beiðni skjólstæðinga okkar. Þeir óska eftir að það verði skapað rými þar sem aðstandendur geta öðlast dýpri skilning á þeim áskorunum sem þau eru að takast á við í daglegu lífi og fái innsýn í þá styrkleika sem þau búa mörg hver yfir. Stuðningur og skilningur frá aðstandendum og vinum er þeim mikils virði og mikilvægur hlekkur í vegferð þeirra til persónulegs vaxtar.


Boðið verður upp á léttar veitingar í fallegri aðstöðu í Lífsgæðasetrinu St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Þátttökugjald er 3.500 kr, allir velkomnir og skráning fer fram -> HÉR!
6 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page