Jólagjafir handa ömmu, afa, langömmu og langafa
Átt þú ömmu og afa eða langömmu og langafa og áttu í vanda með finna skemmtilega jólagjöf? Eva iðjuþjálfi á Sólvangi tók saman hugmyndir að gjafalista og langar mig að bæta við nokkrum hugmyndum til viðbótar við þennan frábæra gjafalista Smelltu hér >>>
Digital myndarammi sem fæst t.d. í raftækjaverslunum eins og Elko eða Amazon Smelltu hér >>>
Fótavermir Smelltu hér >>>
Fallegar og hlýjar handstúkur til að halda betur hita á höndum og draga úr verkjum, heimagerðar eða keyptar prjónaðar eða saumaðar Smelltu hér >>>
Skemmtilegustu gjafirnar sem ég veit um eru heimatilbúin gjafabréf í skemmtilegar samverustundir eins og kaffihúsaferð, spilastund, ísbíltúr, menningarferð t.d. í leikhús, dekurstund eða eitthvað þar sem við eigum notalega stund saman og þá skiptir engu þótt þau séu komin í hjólastól því nú er hægt að leigja þægilegan bíl fyrir hjólastóla sem er þægilegt að keyra Smelltu hér >>>

Mynd fengin að láni frá Beingpatient.com frá greininni: "Robotic Pets Keep Older Adults Company During Coronavirus Lockdown" eftir Nicholas Chan, 29. apríl 2020.