Iðjuþjálfun í starfi með fólki með heilabilun og alzheimer
4 ár síðan ég var með fyrirlestur og kynningu á þjónustu iðjuþjálfa fyrir fólk með heilabilun hjá Alzheimersamtökunum ásamt tillögum að lausnum og úrræðum í daglegu lífi. Mæli með að skoða fyrirlesturunn og glærur ef þið tengist eða eruð að starfa við að þjónusta fólk með t.d. minnisskerðingu og langar að nýta gagnlegar lausnir til að efla lífsgæði og félagslega þátttöku. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn hér á facebooksíðu Alzheiemersamtakanna https://www.facebook.com/watch/live/?ref=watch_permalink&v=913453958807622

#heimastyrkur #guðrúnjóhannaiðjuþjálfi #iðja #iðjuþjálfun #alzheimer #heilabilun #minnisskerðing #þjálfun #valdefling #félagslegþátttaka