Heimastyrkur opnar nýja starfsaðstöðu í Heilsuklasann

Þann 1. mars 2021 fékk Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hjá Heimastyrk starfsaðstöðu á 2. hæð í Heilsuklasanum Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, gengið inn af heilsugæslunni Höfða.

Að sjálfsögðu verður áfram í boði að fá þjónustu og ráðgjöf í heimahúsi, utandyra í náttúrunni eða þar sem hentar hverju sinni og fjarheilbrigðisþjónustu á skjá fyrir þá sem eru t.d. búsettir á landsbyggðinni. Tímapantanir í s. 848-6509 og á gudrun@heimastyrkur.is


#heimastyrkur #guðrúnjóhannaiðjuþjálfi #nýstarfsstöð #heilsuklasinn #þjónustaográðgöf
8 views0 comments

Recent Posts

See All