top of page

Handaþjálfun og ráðgjöf á skjá

Updated: May 16, 2021

Þann 3. apríl 2020 birtist grein í Morgunblaðinu um hvernig handaþjálfun Heimastyrks og ráðgjöf iðjuþjálfans sem fram að Covid-19 hafði farið fram í sal hjá Parkinsonsamtökunum færðist yfir á netið til að aðlagast breyttum aðstæðum með þarfir félagsmanna að leiðarljósi. Ári síðar fer þjálfunin og ráðgjöfin enn fram gegnum internetið og hefur sá hópur sem sækir þá þjónustu hægt og rólega stækkað alls staðar af landinu þökk sé því aðgengi sem skapaðist fyrir landsmenn að hafa þjálfunina á skjá.

11 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page