Handaæfingar - 12 mínútna myndbönd
Updated: May 16, 2021
Þökk sé einstöku samstarfi við Parkinsonsamtökin og fyrirmyndar þjónustu þeirra við félagsmenn voru útbúin nokkur stutt æfinga myndbönd fyrir hendur. Þetta eru einfaldar handaæfingar til að gera heima og henta öllum sem treysta sér til að taka þátt.