top of page

Gigt, verkir eða skert færni í höndum

Nú þegar það byrjar að kólna úti þá mæli ég með að fólk sem er með gigt eða verki í höndum eða er viðkvæmt gagnvart kuldanum noti m.a. handstúkur, grifflur, gigtarhanska eða vettlinga til að halda meiri líkamshita og stuðla að betri heilsu. Það dregur um leið úr verkjum og eykur liðleika. Það er eitt af mörgum ráðum til að stuðla að betri líðan, færni og félagslegri þátttöku yfir vetrarmánuðina þegar maður er þjakaður af verkjum og vanlíðan út af stoðkerfisvanda.#iðjuþjálfun #heimastyrkur #guðrúnjóhannaiðjuþjálfi #gigt #verkir #kuldi #hiti #vellíðan #heilsa #þátttaka

31 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page