• Heimastyrkur

Að lifa og njóta við starfslok


Eitt af dýrmætu samstarfsverkefnum Heimastyrks er við Sólrúnu Erlu Gunnarsdóttur félagsráðgjafa sem stendur fyrir vefsíðunni Aldur er bara tala. Þar munu birtast greinar meðal annars eftir mig og aðra sérfræðinga tengt málefnum aldraðra. Fyrsta greinin mín birtist í desember sem fjallar um starfslok og mikilvægi þess að hlúa að eigin heilsu og þátttöku í samfélaginu við starfslok til að viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri færni og heilbrigði á efri árum.11 views0 comments

Recent Posts

See All

Þverfagleg teymisvinna

Þverfagleg teymisvinna tryggir heildræna nálgun með þarfir og óskir notandans að leiðarljósi. Hér má glöggt sjá af hverju það er mikilvægt að sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar vinni náið saman ásamt öðru