• Heimastyrkur

Að lifa og njóta við starfslok


Eitt af dýrmætu samstarfsverkefnum Heimastyrks er við Sólrúnu Erlu Gunnarsdóttur félagsráðgjafa sem stendur fyrir vefsíðunni Aldur er bara tala. Þar munu birtast greinar meðal annars eftir mig og aðra sérfræðinga tengt málefnum aldraðra. Fyrsta greinin mín birtist í desember sem fjallar um starfslok og mikilvægi þess að hlúa að eigin heilsu og þátttöku í samfélaginu við starfslok til að viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri færni og heilbrigði á efri árum.14 views0 comments

Recent Posts

See All

Velferðartækni til að einfalda hversdaginn

Grein sem ég skrifaði fyrir heimasíðuna Aldur er bara tala og fjallar um hvernig hægt er að nýta velferðartæknina til að einfalda hversdaginn og athafnir dagslegs lífs þegar annríkið umvefur okkur eða

Öryggið á heimilinu í okkar höndum.

Grein eftir mig sem birtist á heimasíðunni Aldur er bara tala þann 28. janúar 2021 og fjallar um það sem ber að hafa í huga heima svo heimilið sé öruggt og eldist í takt við okkar þarfir.