top of page

Ísleysandi spray í stað þess að skafa frosnar bílrúður

Í þessu mikla frosti er gott að minna á að það fæst ísleysandi spray á flestum bensínstöðvum og bílavöru verslunum til þess að einfalda iðjuna við að komast af stað á bílnum í frostinu. Þá þarf ekki að skafa, tilvalinn glaðningur handa ömmu og afa eða fyrir þá sem eru með gigt, parkinson eða sem finnst erfitt að standa og skafa.
Einnig er hægt að blanda saman 3/​4 hlut­ar borðedik á móti 1/​4 hluta vatns. Blandað í sprey brúsa.
15 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page