Foreldrar langveikra barna og barna með sérþarfir fá því miður oft ekki nægan skilning né stuðning frá öðrum. Þetta geta t.d. verið skoðana sterkir einstaklingar úr eigin fjölskyldu, vinir, starfsfólk í menntakerfinu eða velferðar- og heilbrigðiskerfinu.
Stuðningur er oft lífsins nauðsyn en alltaf út frá þörfum barnsins, ekki annarra 🤍

Comments