HeimastyrkurNov 26, 2021Áhrif iðju á heilsu okkarÞað getur haft alvarleg áhrif á heilsuna okkar að hafa of lítið fyrir stafni, fá hlutverk, mikla inniveru og einveru með lítið af...
HeimastyrkurNov 20, 2021Ertu klappstýra eða þroskaþjófur?Forræðishyggja og meðvirkni eru fyrirbæri sem ég rekst oft á sem og þroskaþjófa. Það er mjög neikvætt að ætla sér að vera sérfræðingur í...
HeimastyrkurNov 17, 2021Hlúum að geðheilsunni okkar, sérstaklega á álagstímum.Hver kannast ekki við það þegar alltof mikið er að gerast á sama tíma og við vitum varla í hvorn fótinn við eigum að stíga. Það er á...
HeimastyrkurNov 10, 2021Iðja, heilsa og umhverfið eftir sextugtHeilsan okkar er oft lykillinn í að geta tekið þátt í daglegri iðju, að við höfum styrk, úthald og áhuga til að hafa eitthvað fyrir...
HeimastyrkurNov 9, 2021Hlutverk iðjuþjálfa sem starfa með börnum á leik- og grunnskólaaldriSvala Helga Sigurðardóttir iðjuþjálfi þýddi þetta skemmtilega plakat á íslensku um þjónustu iðjuþjálfa og börn. Hún gaf mér sitt góða...
HeimastyrkurNov 6, 2021Finnst þér áskorun að standa og skafa bílrúður eftir frostmiklar nætur?Það eru til nokkrar einfaldar lausnir sem geta hentað þér betur en að skafa. Góðar lausnir fyrir þá sem eru með gigt eða verki í höndum,...
HeimastyrkurNov 2, 2021Liðvernd heilsunnar vegnaLiðvernd og orkusparandi vinnuaðferðir eru mikilvægar aðferðir fyrir þá sem eru með skerta heilsu eða getu við iðju en líka þá sem vilja...
HeimastyrkurOct 7, 2021Nýtt námskeið - Iðjulyklar að bættri heilsuHverjir eru þínir iðjulyklar í krefjandi aðstæðum? Er of mikið álag í þínu lífi og gengur erfiðlega að halda uppi mismunandi hlutverkum...
HeimastyrkurOct 4, 2021Gigt, verkir eða skert færni í höndumNú þegar það byrjar að kólna úti þá mæli ég með að fólk sem er með gigt eða verki í höndum eða er viðkvæmt gagnvart kuldanum noti m.a....
HeimastyrkurSep 20, 2021Eru til lausnir til að gera aksturinn þægilegri?Á heimasíðunni Aldur er bara tala má lesa greinina í heild sinni. "Margir standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að finna lausnir...
HeimastyrkurAug 5, 2021Iðjan að bera skólatöskuNú styttist í að skólarnir hefjist að venju í seinnihluta ágúst. Þá mæta bæði nýnemar og eldri nemendur í skólana með skólatöskur á...
HeimastyrkurJul 31, 2021Börn, fullorðnir og náttúran 🌱Mörg okkar sem eldri eru munum eftir heilu sumrunum sem við vorum úti langt fram eftir björtum sumarkvöldum að leika okkur. Það var oft...
HeimastyrkurMay 19, 2021Skynúrvinnsluvandi hjá einstaklingi á þrítugsaldriFrá mars til maí árið 2020 var ég með ungan einstakling á þrítugsaldri í iðjuþjálfun heima hjá honum með það að markmiði að auka...
HeimastyrkurOct 28, 2020Hjálpartæki og velferðartækniÝmis tækni og tæki eru í boði í dag hér á Íslandi sem og erlendis sem hafa það markmið að einfalda daglegt líf og gera okkur kleift að...
HeimastyrkurJun 17, 2020Þverfagleg teymisvinnaÞverfagleg teymisvinna tryggir heildræna nálgun með þarfir og óskir notandans að leiðarljósi. Hér má glöggt sjá af hverju það er...