
Árangur næst með þjálfun, ráðgjöf og stuðningi við hæfi í iðjuþjálfun
Áskoranir geta oft virst óyfirstíganlegar en með réttum stuðningi, ráðgjöf og þjálfun verða þær viðráðanlegar. Í júlí 2022 sagði ég ykkur frá ungri konu sem býr út á landi sem hafði samband við Heimastyrk til að fá þjálfun. Hún hafði fengið heilablóðfall rúmu ári áður og misst styrk og hreyfigetu öðrum megin í líkamanum. Hún var búin að vera í sjúkraþjálfun í að verða ár í sínu bæjarfélagi eftir að hún útskrifaðist á Grensás en ekki náð góðri færni aftur í aðra hendina sem ha